Wednesday, January 18, 2012
Ármann Agnarsson í heimsókn.
Síðastliðinn fimmtudag, 12. janúar, hittum við Ármann Agnarsson grafískan hönnuð. Hann starfar sjálfstætt í dag en áður starfaði hann á auglýsingaskrifstofu.
Það var mjög áhugavert og gaman að hitta hann því grafísk hönnun er einmitt eitthvað sem ég hef mikinn áhuga á. Ég hef mikið verið að hugsa um framhaldsnám og kemur grafísk hönnun sterk inn. Hann lærði í Listaháskóla Íslands og talaði vel um námið þar. Hann talaði um ýmsar hliðar grafískar hönnunar. Hann sýndi okkur hvernig þetta tengist pretun og hvað þarf að hafa í huga þegar er verið að hanna eitthvað sem á að fara í prentun. Hann sagði okkur hvað þyrfti til að verða góður grafískur hönnuður og hvernig góðir grafískir hönnuðir eru alltaf í vinnunni.
- Auður
Það var mjög áhugavert og gaman að hitta hann því grafísk hönnun er einmitt eitthvað sem ég hef mikinn áhuga á. Ég hef mikið verið að hugsa um framhaldsnám og kemur grafísk hönnun sterk inn. Hann lærði í Listaháskóla Íslands og talaði vel um námið þar. Hann talaði um ýmsar hliðar grafískar hönnunar. Hann sýndi okkur hvernig þetta tengist pretun og hvað þarf að hafa í huga þegar er verið að hanna eitthvað sem á að fara í prentun. Hann sagði okkur hvað þyrfti til að verða góður grafískur hönnuður og hvernig góðir grafískir hönnuðir eru alltaf í vinnunni.
- Auður
Subscribe to:
Posts (Atom)